Flokkur: BB art

Berglind Björgvinsdóttir er fædd árið 1990. Hún ólst upp í Garðabæ en er búsett á Selfossi með maka, tveimur börnum og hundinum Brúnó. Þegar Berglind málar, leyfir hún tilfinningum og sköpunarkraftinum að ná tengingu og þannig leyfir hún listaverkunum að skapast á striganum að hverju sinni. Hún er mjög sjálfstæð í listmálun og nýtir frítímann sinn í að skapa list. Berglind notast við akrýl, stundum olíu málningu og málar á striga. Hún hefur haft mikla ánægju að skapa list frá því hún man eftir sér. Móðir hennar er listakona og hefur alltaf verið að mála, það má því segja að hún ólst upp við listina. Þegar hún var yngri, fór hún á námskeið í Myndlistarskóla Kópavogs og stundum mætti hún þangað með móður sinni til að fylgjast með henni og öðrum listamönnum læra í myndlistarskólanum. Hún trúir því að listin býr í okkur öllum, þeir sem nýta sér sinn eigin sköpunarkraft geta náð ansi langt. Eins og Picasso gerði.

Sía:

fáanlegt
0 valið Endurstilla
verð
Hæsta verðið er kr140,000 Endurstilla
kr
kr

8 vörur

Sía og flokka

Sía og flokka

8 vörur

fáanlegt
verð

Hæsta verðið er kr140,000

kr
kr

8 vörur