Flokkur: The Good Gæs

Hæ, ég heiti Amber! Ég er hönnuður/teiknari og leikjahönnuður. Ég er fædd og uppalin í hitabeltinu í Malasíu. Ég fór að heiman til að fara í hönnunarnám í Háskóla í óreiðukennda rottubælinu New York, og núna bý ég einhverja hluta vegna á Íslandi. Ég get ekki hunsað vel tímasett grín og heitar umræður um hvort Bónus eða Krónan sé betri (svar: Krónan). Mér finnst gæsirnar í kringum tjörnina í miðbænum svo fyndnar, svo ég hef lagt hjarta og sál í að hanna fyndinn gæsa varning til þess að koma mér upp úr skammdegis þunglyndinu sem hrjáði mig þann kalda og óvæga vetur, í desember 2023 .

Sía:

fáanlegt
0 valið Endurstilla
verð
Hæsta verðið er kr2,499 Endurstilla
kr
kr

10 vörur

Sía og flokka

Sía og flokka

10 vörur

fáanlegt
verð

Hæsta verðið er kr2,499

kr
kr

10 vörur