Flokkur: Groastudio

Ég heiti Gróa Sif Jóelsdóttir, ég hef verið að snúast í listsköpun frá því ég man eftir mér. Fór í nám í fatahönnun seinna meir og stunda nú nám við Skapandi greinar á Bifröst. Í fatahönnunarnáminu tók ég námskeið í listmálun sem aukafag samhliða teikningu og hef verið iðinn með pensilinn síðan. Ég er annars dugleg að ná mér í þekkingu á netinu þegar kemur að teikningu og listmálun. Ég er að vinna núna með seríu sem heitir Ekta og sýnir hið fallega form eðalsteina.
Verkin mín eru öll Akrýl verk.

Sía:

fáanlegt
0 valið Endurstilla
verð
Hæsta verðið er kr150,000 Endurstilla
kr
kr

5 vörur

Sía og flokka

Sía og flokka

5 vörur

fáanlegt
verð

Hæsta verðið er kr150,000

kr
kr

5 vörur