
Íris heiti ég og er verkfræðingur að mennt og hef lengst af starfað innan upplýsingatækni geirans. Hef alltaf haft gaman af því að skapa en sinnti því lítið sem ekkert í 15 ár sökum vinnu og barnauppeldis.
Síðasta árið hef ég tekið upp þráðinn aftur og nú mála ég fyrst og fremst mér til ánægju og yndisauka en finnst jafnframt virkilega gleðilegt ef aðrir geta notið verkanna minna.
Ég er mestmegnis að vinna með akrýl á striga og eru verkin mín öll abstrakt og unnin með blandaðri tækni. Ég vinn bæði með þemu og út í loftið, fyrst og fremst mála ég eftir líðan og því eru verkin mín mjög fjölbreytt. Ég merki verkin mín sjaldnast framan á svo fólk geti snúið þeim hvernig sem hentar en þau eru þó merkt á bakvið eins og ég sé fyrir mér að þau eigi að snúa.
Hægt er að hafa samband í gegnum Instagram reikninginn 1r1s_art fyrir sérpantanir.
Verkin sem ég er að gera eru flest abstrakt verk máluð með akrýl á striga, ýmsar stærðir og gerðir. Ef þig langar að eiga verk í sama stíl og einhver myndanna hér inni, en vilt hafa ákveðna liti eða stærð geturðu haft samband með tölvupósti eða skilaboðum á facebook eða instagram. Hver veit nema ég geti uppfyllt ósk þína.
-
Tiny Dancer (100x100cm)
Venjulegt verð kr75,000 ISKVenjulegt verðEiningarverð á -
Colors of the Universe (80x120cm)
Venjulegt verð kr60,000 ISKVenjulegt verðEiningarverð á -
Look Outside the Window (80x80cm)
Venjulegt verð kr38,000 ISKVenjulegt verðEiningarverð á -
Isn't she lovely (30x100cm)
Venjulegt verð kr28,000 ISKVenjulegt verðEiningarverð á -
Peace in the Storm (80x120cm)
Venjulegt verð kr70,000 ISKVenjulegt verðEiningarverð á -
You're Beautiful (30x100cm)
Venjulegt verð kr28,000 ISKVenjulegt verðEiningarverð á -
Yrsa (45x90cm)
Venjulegt verð kr25,000 ISKVenjulegt verðEiningarverð á -
Color Me Perfect (60x60cm)
Venjulegt verð kr35,000 ISKVenjulegt verðEiningarverð á -
You are the Universe (75x100cm)
Venjulegt verð kr60,000 ISKVenjulegt verðEiningarverð á -
Don't Cry (40x60cm)
Venjulegt verð kr22,000 ISKVenjulegt verðEiningarverð á -
Purple Rain (25x50cm)
Venjulegt verð kr20,000 ISKVenjulegt verðEiningarverð á -
The Flower (30x30cm)
Venjulegt verð kr20,000 ISKVenjulegt verðEiningarverð á -
Útsala
Inverted (25x50cm)
Venjulegt verð kr15,000 ISKVenjulegt verðEiningarverð ákr20,000 ISKAfsláttarverð kr15,000 ISKÚtsala -
Útsala
Circle of trust (90x160cm)
Venjulegt verð kr45,000 ISKVenjulegt verðEiningarverð ákr55,000 ISKAfsláttarverð kr45,000 ISKÚtsala -
Útsala
Golden Ashes (25x50cm)
Venjulegt verð kr17,000 ISKVenjulegt verðEiningarverð ákr20,000 ISKAfsláttarverð kr17,000 ISKÚtsala -
Orange County (30x60cm)
Venjulegt verð kr22,000 ISKVenjulegt verðEiningarverð á