Flokkur: Karen Elsu Bjarnadóttir

Ég er sálfræðingur að mennt og starfa við það. Áhugi minn á listum hefur hins vegar alltaf verið ríkjandi og hef ég teiknað frá því ég man eftir mér með nokkrum pásum inn á milli. Ég hef lokið nokkrum teikninámskeiðum í stað og fjar. Netnámskeið hafa hentað betur undanfarið þar sem ég bý á Húsavík en þar er ég uppalin. 

Stíllinn minn er nokkuð fjölbreyttur og tengist það líklegast þörfinni minni að vera stöðugt að prófa nýja hluti. Ég er til að mynda nýlega farin að vinna með olíumálningu og mikið er að skemmtileg áskorun. Mér finnst skemmtilegast að teikna eða mála eitthvað tengt náttúrunni eða andlitum, ekki leiðinlegra að blanda þessu tvennu saman. Ég fyrst og fremst skapa fyrir sálina mína, það gefur mér ómælda gleði að búa til eitthvað fallegt. Vonandi gleður listin mín aðra líka

Sía:

fáanlegt
0 valið Endurstilla
verð
Hæsta verðið er kr20,000 Endurstilla
kr
kr

8 vörur

Sía og flokka

Sía og flokka

8 vörur

fáanlegt
verð

Hæsta verðið er kr20,000

kr
kr

8 vörur