Flokkur: Katarína Stefánsdóttir

Katarína Stefánsdóttir heiti ég og er 21 árs silfursmiður og gullsmiðs-lærlingur frá Akranesi, staðsett í Stokkhólmi í Svíþjóð. Markmið mitt er að skapa og gera einstaka, fallega skartgripi sem skera sig úr fjöldanum, en sem auðvelt er að bera daglega. Skart sem fær fólk til að brosa, finna gleði,   ást, umhyggju, stolt og/eða fylla fólk af sjálfstrausti. Að skartið mitt bæti daga fólks á einhvern lítinn hátt. Ég handgeri allt mitt skart með nákvæmni og ást í endurunnum eðalmálmum (sem og silfri og gulli) án nokkurra eiturefna eða ofnæmisvalda. Skart sem stendur tímans tönn, sem maður getur átt allt sitt líf og með réttri umönnun getur nánast litið alveg eins út eftir 80 ár eins og þegar þú keyptir það.Hægt er að finna mig á instagram og facebook undir @katarinastefansjewelry, og/eða á heimasíðu og vefverslun minni www.katarinastefansdottir.com.

Sía:

fáanlegt
0 valið Endurstilla
verð
Hæsta verðið er kr35,000 Endurstilla
kr
kr

10 vörur

Sía og flokka

Sía og flokka

10 vörur

fáanlegt
verð

Hæsta verðið er kr35,000

kr
kr

10 vörur