
Ég er ung myndlistarkona sem er í listalínu í Fsu. Ég hef haft gríðalega mikinn áhuga á myndlist og stefni á að notfæra mér það í framtíðinni. Ég hef meira og minna tekið á móti óskum hjá fólki en hef þó líka gaman af því að búa til mín eigin verk.
Ég er búin að vera vinna mikið með blýantsteikningar, vatnsmálingu, olíumálingu, acryl og tréliti og það sem mér finnst gaman er að mála eða teikna landslagsmálverk, dýr, fólk, hús og nánast hvað sem er.
Þar sem ég er ung og er enn að læra þá finnst mér gaman að taka á móti nýjum hlutverkjum og prufa eitthvað nýtt.
-
Sold out
Mosagló - (80x60cm)
Venjulegt verð kr20,000 ISKVenjulegt verðEiningarverð áSold out