Flokkur: Viti Project

Ég heiti Mathilde og ég er frönsk listakona sem bý í Reykjavík. Ég hef lokið B.A. í hönnun og M.A. í sviðsmyndum. Mitt áhugasvið er vatnslitamyndir og hef ég leitað að innblæstri í stórbrotinni íslenskri náttúru. Núverandi verkefni mitt, Viti Project, byrjaði 2018, ég stefni að því að gera vatnslitamynd af öllum vitum á Íslandi. Ég hef ferðast víða um Ísland fyrir vita verkefnið mitt, stundum hef ég gengið í stórviðri og eftir erfiðum slóðum til að komast að ákveðnum vitum og mála þá. Núna hef ég lokið við
að mála 90 vita og á eftir að mála 30 vita sem ég ætla að reyna að klára sumarið 2021. Það er erfitt að komast að þeim vitum sem eftir eru vegna þess að þeir eru á afskekktum eyjum eða á stöðum sem erfitt er að nálgast.

0 vörur

Sía og flokka

Sía og flokka

0 vörur

0 vörur

Engar vörur fundust
Nota færri síur hreinsa allt