Flokkur: Tinna

Verkin hennar Tinnu eru fjölbreytt, litrík og byggja á tærum litum og hreinum línum, mjög gjarnan figurativ og almennt öll unnin í olíu á striga.

Hún vinnur mikið með stök mótív s.s. Snæfellið og Herðubreið þar sem hún ýkir litbrigði fjalla og umhverfis í litaveislu. 

Hún er með vinnustofu á Egilsstöðum en kemur frá Þórshöfn á Langanesi þar sem sjóndeildarhringurinn er fallegastur og endalaus innblástur. 

Öll hennar verk eru vandlega frágengin og hægt er að óska eftir innrömmun á þau öll gegn sanngjörnu gjaldi.

Sía:

fáanlegt
0 valið Endurstilla
verð
Hæsta verðið er kr80,000 Endurstilla
kr
kr

9 vörur

Sía og flokka

Sía og flokka

9 vörur

fáanlegt
verð

Hæsta verðið er kr80,000

kr
kr

9 vörur