Category: Grandpa & Me

Afi og ég handsmíðum hringa, ermahnappa, eyrnalokka og bindisnælur úr gamalli íslenskri mynt sem að var notuð á árunum 1944 til 1981. Þetta ævintýri byrjaði vorið 2017 þegar afi fann poka af gamalli íslenskri mynt úti í skúrnum sínum. Við byrjuðum á því að fara á silfursmíðanámskeið til að læra grunninn að skartgripagerð. Eftir það byrjaði boltinn að rúlla og við prófuðum okkur áfram. Við gerðum alls konar mistök til að byrja með, en við lærðum af þeim og með tímanum urðum við sífellt betri að gera skartgripi úr myntinni. Við höfum meðal annars smíðað giftingarhringa. Við höfum átt margar góðar kvöldstundir saman við smíðar og þessi hugmynd okkar er sífellt að þróast.

Filter:

Availability
0 selected Reset
Price
The highest price is kr12,900 Reset
kr
kr

14 products

Filter and sort

Filter and sort

14 products

Availability
Price

The highest price is kr12,900

kr
kr

14 products