Category: Tina

Verkin hennar Tinnu eru fjölbreytt, litrík og byggja á tærum litum og hreinum línum, mjög gjarnan figurativ og almennt öll unnin í olíu á striga.

Hún vinnur mikið með stök mótív s.s. Snæfellið og Herðubreið þar sem hún ýkir litbrigði fjalla og umhverfis í litaveislu. 

Hún er með vinnustofu á Egilsstöðum en kemur frá Þórshöfn á Langanesi þar sem sjóndeildarhringurinn er fallegastur og endalaus innblástur. 

Öll hennar verk eru vandlega frágengin og hægt er að óska eftir innrömmun á þau öll gegn sanngjörnu gjaldi.

Filter:

Availability
0 selected Reset
Price
The highest price is kr80,000 Reset
kr
kr

11 products

Filter and sort

Filter and sort

11 products

Availability
Price

The highest price is kr80,000

kr
kr

11 products