Flokkur: Sigga Sigga Sigga

Sigga Sigga Sigga - Sigríður Björg Þorsteinsdóttir

Ég leyfi listaverkunum að leiða mig áfram og sköpunin er óheft, ég fylgi engum reglum í ferlinu og er algjörlega beinskeitt þegar kemur að sköpun. Ég legg upp með að skapa myndflöt sem býður upp á samspil glundroða og jafnvægis. Í gegnum lög af áferð og litum býð ég áhorfandanum að sökkva sér inn í heim þar sem skynjunin ræður ríkjum og fer yfir mörk rökfræði og skynsemi. Ég blanda saman lifandi og óvæntum listasamsetningum við kraftmikil flæðandi form og leyfi áhorfendum að túlka verkin á sinn hátt. Ég býð upp á samtal um listina mína ef áhugi er fyrir hendi, hægt er að hafa samband við mig í gegnum peintera eða á instagram @artistsiggasiggasigga. Ég hef upplifað tímana tvenna og sköpunarkrafturinn minn kemur þaðan.

Sía:

fáanlegt
0 valið Endurstilla
verð
Hæsta verðið er kr35,000 Endurstilla
kr
kr

23 vörur

Sía og flokka

Sía og flokka

23 vörur

fáanlegt
verð

Hæsta verðið er kr35,000

kr
kr

23 vörur